Góð heilsa er gulli betri!

Lífið er dásamlegt verkefni og gengur á ýmsu hjá okkur öllum. Allt of margir glíma við heilsukvilla, vanlíðan, kvíða og verki. Þetta er verkefni hvers og eins. Við hjá Vitalis höfum sérþekkingu í einni tegund óhefðbundinna lækninga og ákveðnum vandamálum sem snerta umhverfismál. Við erum að tala um rafmengun og lífsveiflutækni. Við erum sérfræðingar í Rayonex búnaði. Við erum að tala um lífsveiflutækni eða Bioresonance Medicine. Þessi tækni er ný af nálinni, vart meira en 30 ára gömul en er að þróast á miklum hraða. 

Með lífsveiflutækni er líkami manna og dýra greindur upp í tíðniróf. Frávik í tíðnirófi gefa vísbendingar um líkamlega kvilla og jafnvel sjúkdóma. Hægt er að meðhöndla þessi frávik og kalla fram styrkingu. Þetta er tær snilld. Vitalis rekur meðferðarstofu í Bolholti 4 og er jafnframt með umboð og sölu á Rayonex lífsveiflubúnaði. Rayonex tæknin hefur hjálpað mörgum til betra lífs og notuð orðið á sjúkrastofnunum víða um heim en mest af meðferðaraðilum sem sérhæfa sig í óhefðbundinni nálgun. 


Fyrirvari

Það skal tekið fram að almenn læknavísindi hafa hingað til ekki samþykkt né viðurkennt lífsveiflutæknina. Það er líka nauðsynlegt að benda á það að notkun lífsveiflutækni getur ekki komið í stað viðtals við læknir og skyldi ávalt byrja á því að leita ráða hjá sérfræðingum í heilbrigðiskerfinu þegar vanheilsa sækir að.

Vitalis er á fésbókinni 

PDF bæklingar um bætiefnilífsveiflutæki og búnað gegn húsasótt.

vitalis@vitalis.is
© Valdemar G Valdemarsson 2017