Leiga

Hægt er að leigja Rayonex tækin. Þetta er heppileg lausn fyrir meðferðaraðila sem vilja prófa þessa tækni án þess að fara í fjárfestingu. Leiga á PS10 tækin er ódýr lausn og kostar undir 20 þúsund á mánuði miðað við langtímaleigu. Verðið er háð gengi krónu gagnvart Evru.

Leigjandi þarf að kaupa tengibúnaðinn hvort sem hann velur teppi, fótplötur eða armbönd en tækið sjálft er hægt að leigja. Þar liggur enda mesti kostnaðurinn. Tæki með RAH og öllum fylgilhlutum kostar nálægt 800 þúsund en hægt að leigja það á sanngjörnu mánaðarverði.

Rayocomp PS1000 Polar er hægt að leigja á undir 50 þúsund á mánuði. Tækið kostar tæplega 3 milljónir með RAH og jaðarbúnaði og er því leigan góður kostur til að byrja með.

© Valdemar G Valdemarsson 2017