Skólinn

Vitalis býður upp á námskeið í lífsveiflutækni. Það er ekki flókið að tileinka sér þessa tækni og er þetta frábært hjálpartæki fyrir meðferðaraðila.

Námskeið:

Lífsveiflutækni. Grunnur lífsveiflutækni, mælingar og meðferð.

Rafgeislun í umhverfinu. Eðli geislunar, mælingar, rafóþol og aðgerðir.

Lífið, næring og viðhorf. Daglegt líf, mataræði og næring, hreyfing. Aðgerðir.

Námskeið auglýst á forsíðu. Upplýsingar á vitalis@vitalis.is


© Valdemar G Valdemarsson 2017