Tækin

PS 10-neu.jpg
polar.jpg

Meðhöndlun með lífsveiflutækni er framkvæmd með tækjunum Rayocomp PS10 og Rayocomp PS1000 Polar. PS10 tækið hentar til einkanota fyrir allan almenning sem og gæludýrin en einnig er hægt að gera þau að mjög öflugum meðferðartækjum til tíðnigreiningar og meðferða. Margir meðferðaraðilar kjósa PS10 tækin og þá með kerfisviðbót sem kallast RAH.

Rayonex framleiðir margskonar tengibúnað fyrir menn og dýr. Hvort sem um er að ræða hunda, ketti eða hesta er alltaf hægt að fá rétta búnaðinn til að ná tengingu við dýrið til að gefa meðferð.

Fyrir meðferðaraðila sem kjósa að vinna með tæknina á stofu hentar vel að nota Rayocomp PS1000 polar. Það er öflugasta meðferðartækið sem völ er á með myndrænu viðmóti á snertiskjá sem gerir starf meðferðaraðilans auðveldara og gerir tíðnigreiningu áreiðanlega og meðferð árangursríka.

Hægt er að leigja tæki beint frá Rayonex í Þýskalandi og með samningi til lágmark 6 mánaða er leiguverð á Rayocomp PS10 frá 17.000,- á mánuði. Rayocomp PS 1000 Polar er hægt að leigja á 44.000,- á mánuði og hentar þessi lausn meðferðaraðilum sem vilja byrja að prófa sig áfram með þessa tækni án þess að fjárfesta miklu. (Með fyrirvara um gengi evru hverju sinni)


© Valdemar G Valdemarsson 2017